ELÍN HANSDÓTTIR
SPOT
01.10-22.10.2005
"Everyone knows what attention is. It is the taking posession by the mind in clear and vivid form, of one out of what seem several simultaneously possible objects or trains of thought...It implies withdrawal from some things in order to deal effectively with others."
Principles of Psychology, 1890 William James (1842-1910)
Texti valinn af Elínu Hansdóttur.
Elin Hansdottir
b. 1980, Reykjavik, Iceland.
elinh@this.is
Elín Hansdóttir (f. 1980) lauk námi frá Listaháskóla Íslands árið 2003. Í innsetningum sínum skapar hún aðstæður þar sem áhorfandinn á virk samskipti við verkið og er gefið færi á að endurmeta það hlutverk sem hann gegnir innan rýmisins. Þó að innsetningarnar virðist einfaldar að gerð er innihald þeirra margbrotið; þar leika samskipti stærra hlutverk en túlkun og rík áhersla er lögð á sjálfsmat. Fyrsta einkasýning Elínar var árið 2004 í Listasafni Árnesinga.