MARGEIR SIGURÐSSON



DIRE
27.08-17.09. 2005

Margeir Sigurðsson er ungur og efnilegur graffiti-listamaður. Hann stundar nám í Myndlistaskólanum á Akureyri. Þeir sem hafa áhuga að sjá eitt af verkum hans geta farið með popp og kók á bak við Bögglageymsluna í Listagilinu en verk hans eru oftar en ekki á víð og dreif um bæinn.