ANNE TÖRMÄ



THE DAY
28.07-05.08. 2006

Anne Törmä kemur frá Finnlandi. Hún var gestalistamaður hjá Gilfélaginu í Júlí. Hún sýndi Textaverk og teikningar sem hún vann hér á Akureyri.
Anne útskrifaðist úr Lahti Polytechninc Finnland Fine Arts árið 2004.
Listasumar 2005 var hún með sýningu í Ketihúsinu á Akureyri ásamt fleirum.