CURVER THORODDSEN



ÁN TITILS
03.10-05.10 2006

Curver Thoroddsen frumsýndi nektarverkið ,,ÁN TITILS" í galleriBOXi.

Í því beraði listamaðurinn meðvitundarlausan líkama sinn en gaf lítið upp um verkið annað en að það væri áhorfandans að upplifa það frá sínum eigin forsendum.

,,ÁN TITILS" var fyrsta einkasýning Curvers eftir að hann skipti eftirminnilega um nafn í byrjun árs í tengslum við þrjátíu ára yfirlitssýningu sína í Nýlistasafninu.

Sýningin vakti töluverða athygli og var vel sótt en hún stóð aðeins yfir í 3 daga.

Curver Thoroddsen
email: curver@gmail.com
http://www.myspace.com/curver