Norðlensk Hönnun



JÓL
Norðlensk Hönnun

Laugardaginn 8. desember klukkan 12:00 opnar markaður með norðlenska Hönnun í BOXinu. Enginn ætti að láta þetta fram hjá sér fara, þarna verður það heitasta sem er að gerast hjá ungum og reyndum hönnuðum.

Einnig stendur yfir sýningin Songs With Dirty Words eftir Niall og Ruth en þau koma frá Glasgow.

Markaðurinn stendur yfir alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum. Opið frá 12:00-18:00

NOKKUR SÉRvalin KRISTNESK JÓLATRÉ OG GREINAR VERÐA TIL SÖLU 15.-16. desember & 22.-23. desember. Meðan birgðir endast (skógur endist)

Heitt jólaglögg og piparkökur
Allir Velkomnir