Anna McCarthy og Heimir Björgúlfsson sýna í GalleriBOX

Heimir Björgúlfsson, 2008, Silfur er að tala/Silver is to speak.
Laugardaginn þann 20. september, kl. 14:00 opnuðu Anna McCarthy og Heimir Björgúlfsson sýningar sínar í GalleriBOX. Anna McCarthy er breskur listamaður og hefur verið gestalistamaður Gilfélagsins í september, en gat því miður ekki verið viðstödd við opnun.
Sýning hennar ber heitið ,,Where have all the heroes gone?"
Anna McCarthy er listamaður sem skapar verk sem gjarnan setja tónlist, menningu og list saman á óvenjulegan máta. Innan þessa samhengis skapar hún innsetningar sem samansettar eru af video, skúlptúr, teikningu og gjörningi þar sem samvinna hennar líkt þenkjandi nánustu vina og ættingja skapa atvik og atburði.
Þessir sí endurtekni þemi innan verka hennar eru innri og ytri virkni samfélagsins; sjáanleg í helgiatöfnum, sérstrúarsöfnuðum, persónulegum þráhyggjum, breytilegum lífsreynslum, neðanjarðar hreyfingum, hóp formum, stéttarskiptingu o.s.fr.Hún nálgast efnið á ögrandi máta og skapar hennar eigin heima í kringum þessa þemu.
Anna McCarthy hefur stundað nám við Glasgow school of art sem og Academy of Fine Arts í Munich og hefur hún haldið sýningar víða í Skotlandi og Þýskalandi. Anna býr og starfar í Munich og Glasgow.
Frekari upplýsingar má sjá á heimasíðu hennar http://www.annamccarthy.de
Sýning Heimis Björgúlfssonar ber heitið ,,Silfur er að tala" og er eftirfarandi texti um sýninguna;
Án slúðurs væri tilveran hugsanlega með dauflegra yfirbragði. Orðtiltæki, málsháttur, sögusagnir og orðrómur eru viss undirstaða í menningu okkar tíma hvort sem lá er eða há; hvernig spilar þar inn í minnimáttarkennd, sjálfsdýrkun og samheldni samfélagsins eða vöntun þar á. Hvernig finnur einstaklingur sín eigin persónu einkenni og sérstæður og hvernig stangast það á við umhverfið sem hann byggir... þrír eru betri en tveir, er það gull að þegja?
Heimir Björgúlfsson er fæddur í Reykjavík 1975. Hann stundaði nám við Gerrit Rietveld Akademíuna í Amsterdam og lauk þar BA gráðu árið 2001, síðan Mastergráðu frá Sandberg Institute einnig í Amsterdam árið 2003. Síðan þá hefur Heimir sýnt víða í Evrópu og Bandaríkjunum, nú síðast í Western Project í Los Angeles, Kaliforníu; Galerie Seiler + Mosseri-Marlio í Zurich, Sviss; CTRL Gallery í Houston, Texas og De Vishal í Haarlem, Hollandi. Heimir býr og starfar í Los Angeles, Kaliforníu.
Sjá frekari upplýsingar á http://www.bjorgulfsson.com
GalleriBOX er staðsett við Kaupvangsstræti 10 og er opið laugardaga og sunnudaga, 14:00 til 17:00.
sýningar Önnu McCarthy og Heimis Björgúlfssonar munu standa frá 20. September til 12. Október.

Anna McCarthy, 2008, How to start a revolution, part 1 & 2.
This weekend the artists Anna McCarthy and Heimir Björgúlfsson opened their exhibition in GalleriBOX.
Anna McCarthy is a British artist that has been the Gil Societies gueastartists of September, unfortunately she could not attend the opening. Her exhibition goes by the title of ,,Where have all the heroes gone?". Her exhibition consists mainly of video work and installations.
Anna McCarthy is an artist, whose work often juxtaposes music culture and art. Within this context, she constructs interactive installations which include video, sculpture, drawing and performance platforms, whereupon her fluid cooperative of creatively-minded close friends and family members, create scenarios.
A recurrent theme within her work are insider and outsider functions within society; evident in religious rituals, cults, personal obsessions, transcendental experience, underground movements, group formations, hierarchies etc. She takes a provocative tongue-in-cheek approach and creates her own worlds surrounding these themes.
Anna McCarthy is born in Munich but is of British nationality. She studied at Glasgow School of art, BA in Environmental and Academy of Fine art, Munich (Diploma). She has exhibited in Scotland and Germany. Anna lives and works in Munich and Glasgow.
For further information at http://www.annamccarthy.de
Heimir Björgúlfsson's exhibition goes by the title "Silver is to speak".
Without gossip existance would surely be duller. Phrases, sayings, myths and rumors are a certain basis for our culture, whether high- or low class; there in plays the non confidence,narcissism and togetherness of society or the lack there off. How does the individual find their own personal identity and uniqueness and how does it clash with the environment he or she constructs...three is better than two, is silence golden?
Heimir Björgúlfsson is born in Reykjavík 1975. He studied at Gerrit Rietveld Academy in Amsterdam and finished his BA degree there in 2001, then masters from Sandberg Institute, also in Amsterdam, in 2003. Since then Heimir has exhibited widely in Europe and the U.S.A, latest exhibitions in Western Project in Los Angeles, California; Galerie Seiler + Mosseri-Malio in Zurich, Switzerland; CTRL Gallery in Huston, Texas and De Vishal in Haarlem, Holland. Heimir lives and works in Lis Angeles, California.
Further information are at http://www.bjorgulfsson.com
GalleriBOX is at Kaupvangsstræti 10, Akureyri and is open Saturdays and Sundays from 14:00 untnil 17:00. The exhibitions of Anna McCarthy and Heimir BJörgúlfsson will be open until 12. October.