Vídeóhátíð

Laugardaginn þann 27. júní kl. 14:00 mun GalleriBOX opna Vídeóhátíð fyrir gesti og gangandi.
Verkin koma víða að, þ.á.m frá Finnlandi og Bretlandi.


Skapti Runólfsson

Eva Dagbjört Óladóttir

Björg Eiríksdóttir

Morgane Parma

Bjarke Stenbæk Kristensen

Emmi Kalinen

Hekla Björt Helgadóttir

Sigrún Lýðsdóttir

Unu Björk Sigurðardóttir

Steinn Kristjánsson

Sigurlín M. Grétarsdóttir

Hátíðin stendur yfir þessa einu helgi, 27. júní - 28. júní, kl. 14:00 - 17:00.

Léttar veitingar í boði.

Vídeóhátíðin er styrkt af Ljósgjafanum, Fjölsmiðjunni og Menntasmiðjunni.


Myndir frá Vídeóhátíðinni: