CONTAINER - samsýning í sal Myndlistarfélagsins
Laugardaginn 29. ágúst kl. 15 opna Kalle Mustonen, Atte Uotila, Antti-Ville Reinikainen og Petri Eskelinen samsýninguna CONTAINER í galleríBOX, sal Myndlistarfélagsins.
Léttar veitingar í boði - Allir velkomnir.
________________________________
Þeir aðilar (félagar) sem áhuga hafa á að sitja yfir sýningum á vegum Myndlistarfélagsins eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband í netfangið syningarnefnd@gmail.com. Um er að ræða laugardaga og sunnudaga frá 14-17. Þeim tíma má skipta að vild á milli manna og engin kvöð að taka heila helgi - öll aðstoð er vel þegin.
Einnig vantar umsjónarmann með Aðventuhátíð sem verður í desember. Þeir sem hafa góðar hugmyndir (og þeir eru margir í þessu félagi) endilega hafi samband.
Léttar veitingar í boði - Allir velkomnir.
________________________________
Þeir aðilar (félagar) sem áhuga hafa á að sitja yfir sýningum á vegum Myndlistarfélagsins eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband í netfangið syningarnefnd@gmail.com. Um er að ræða laugardaga og sunnudaga frá 14-17. Þeim tíma má skipta að vild á milli manna og engin kvöð að taka heila helgi - öll aðstoð er vel þegin.
Einnig vantar umsjónarmann með Aðventuhátíð sem verður í desember. Þeir sem hafa góðar hugmyndir (og þeir eru margir í þessu félagi) endilega hafi samband.