Listamaðurinn Samúel Jóhannsson opnar myndlistarsýningu sína í galleríBOX - Sal Myndlistarfélagsins laugardaginn 26. september kl. 14. Sýningin stendur til 18. október. Allir velkomnir og léttar veitingar í boði á opnun.
galleriBOX
Kaupvangstræti 10
600 Akureyri
galleriBox er opið 14:00 - 17:00 laugardaga og sunnudaga