Clara Drummond frá London, Englandi, opnar sýningu á teikningum úr náttúrunni laugardaginn 7.ágúst kl 14. Sýningin mun standa til sunnudagsins 22.ágúst og verður opin föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
galleriBOX
Kaupvangstræti 10
600 Akureyri
galleriBox er opið 14:00 - 17:00 laugardaga og sunnudaga