Opnun um helgina


Marjolijn van der Meij og Lind Völundardóttir opna sýningu sína í Boxinu, sal Myndlistarfélags Norðurlands laugardaginn 4. desember kl. 14.
Sýningin er opin frá 14-17, laugardaga og sunnudaga til 19. desember.
Allir velkomnir.


Using vintage photographs as her starting point Marjolijn van der Meij reveals the underlying currents odd social structures and group behavior. In the big charcoal drawings the landscape turns into a mirror of the stagnant and overweight mental state of humanity.
In the snap shot or souvenir type images people recline lazily on the grasses, fields and rocks in a world that has stopped moving. The curtains of waterfalls are frozen, and the people stationed in front of the curtains act as members of a soundless, lost orchestra. The massive drawings seem to reveal to us that our relationship to the wonders of the world is the one of a possessor. We possess – but we do not comprehend.

Í verki Lindar er heimur barnsins til umfjöllunar.
Leikir barna – hvaða athæfi er það? Hvaða stað hefur barnið í samfélagsheildinni? Hlustum við á börn? Tökum við mark á börnum? Er það að vera barn að bíða eftir því að vera fullorðinn?
Verkið er enn í þróun. Í þessum hluta verksins er byggt á nokkrum samtölum sem Lind hefur átt við jafnaldra sína um skólagöngu og leiki.
Flæktur í beislinu með munninn fullan af sandi. Sittu kjur. Ekki hafa Hátt. Stattu í röðinni.
Í þessum samtölum kom berlega fram að barnið var ekki þáttakandi heldur tók það við fyrirmælum frá fullorðnum. Einstefnumiðlun að ofan.