Myndlistamaðurinn Þorsteinn (Steini) Gíslason opnar sýninguna Stemmur/Stemma í sal Myndlistarfélagsins í Boxinu laugardaginn 15. janúar næstkomandi kl.14:00
galleriBOX
Kaupvangstræti 10
600 Akureyri
galleriBox er opið 14:00 - 17:00 laugardaga og sunnudaga