Nicole Pietrantoni

Laugardaginn 4. júní kl. 14:00 opnar bandaríska listakonan Nicole Pietrantoni sýninguna Souvenirs/Signs í Boxinu.
Allir velkomnir
Sýningin Souvenirs/Signs samanstendur af grafíkmyndum og innsetningum eftir bandaríkska listamanninn Nicole Pietrantoni. Nicole hefur unnið síðustu mánuði hjá Íslenska grafíkfélaginu. Hún er styrkt af Leifur Eiriksson Foundation and af Fulbright. Hún blandar saman stafrænni og hefðbundinni prentun, rannsókn hennar endar í innsetningum og verkum á pappír sem kanna samskipti manns við náttúru.
Sýningin stendur til 12. júní.